FréttirAfleiðingar Covid-19Fjöldi sjálfsvíga í fyrra svipaður og áður Covid-19 faraldurinn virðist ekki hafa haft marktæk áhrif á fjölda sjálfsvíga á Íslandi, samkvæmt tölfræði embættis landlæknis.
FréttirAfleiðingar Covid-19Áhyggjur Íslendinga aukast er líður á Covid-19 faraldurinn Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, hefur kannað áhyggjur Íslendinga af Covid-19 faraldrinum frá því í byrjun apríl og samkvæmt hennar niðurstöðum aukast áhyggjur almennings er líður á faraldurinn þó svo að smitum fari fækkandi eftir tilvikum
FréttirAfleiðingar Covid-19Mikil fjölgun bráðatilfella fólks í sjálfsvígshættu Birgir Örn Steinarsson, fagteymisstjóri Píeta samtakana, segir samtökin fá símtöl frá einstaklingum í bráðri sjálfsvígshætt oft á dag um þessar mundir en áður fengu þau slík símtöl einu sinni í mánuði.
ÚttektAfleiðingar Covid-19Börn: Fórnarlömb covid-faraldursins Stórfelld fjölgun tilkynninga og mála hjá barnavernd í covid-faraldrinum gefur innsýn í hvernig börn líða fyrir covid-faraldurinn og aðgerðir gegn honum. Forstjóra Barnaverndarstofu segir að „hrein covid-mál“ séu að koma upp, þar sem foreldrar sem áður komu ekki við sögu barnaverndar brotna undan ástandinu og börnin þola afleiðingarnar. Tilkynnt var um þúsund börn í október einum og sér.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.