Dalrún Kaldakvísl
Einbúi í eldisstríði
Alþingi er með til umfjöllunar lagafrumvarp frá Matvælaráðuneytinu þar sem gert er ráð fyrir eldi á norskum laxi í opnum sjókvíum við Ísland til ársins 2040. Dr. Dalrún Kaldakvísl skrifar um málið með hagsmuni náttúruverndar í huga. Með fylgir viðtal við bónda í Bakkadal í Arnarfirði sem hefur lengi barist gegn sjókvíaeldi.