Þegar Bjarni ætlaði að hafa lífshamingjuna að leiðarljósi
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bjarni ætl­aði að hafa lífs­ham­ingj­una að leið­ar­ljósi

„Hvernig for­sæt­is­ráð­herra yrði ég?“ spurði Bjarni Bene­dikts­son fyr­ir kosn­ing­ar, sá sem hlustaði á hjarta þjóð­ar­inn­ar og hefði það að leið­ar­ljósi að auka lífs­ham­ingju fólks. Samt er heil­brigðis­kerf­ið fjár­svelt, pen­inga skort­ir í úr­ræði sem eiga að grípa ungt fólk og and­legri heilsu þess hrak­ar.
Íslenska geðveikin
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ís­lenska geð­veik­in

Þeir sem eru ósátt­ur við stöð­una á Ís­landi eru sagð­ir geð­veik­ir af for­sæt­is­ráð­herra. Að­hald og nið­ur­skurð­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar í geð­heil­brigð­is­mál­um veld­ur hins veg­ar gríð­ar­leg­um kostn­aði, sam­félgasleg­um og fjár­hags­leg­um. Skert geð­heil­brigð­is­þjón­usta get­ur kostað ein­stak­linga líf, með enn meiri til­kostn­aði fyr­ir sam­fé­lag­ið og líf fólks.

Mest lesið undanfarið ár