Hvernig þaggað var niður í þolendum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvernig þagg­að var nið­ur í þo­lend­um

Það sem við lærð­um af bisk­ups­mál­inu er þetta: Kon­urn­ar voru tald­ar ótrú­verð­ug­ar, veg­ið var að and­legri heilsu þeirra og ásetn­ing­ur­inn sagð­ur ann­ar­leg­ur. Þeir sem tóku af­stöðu voru kall­að­ir of­stæk­is­fólk og mál­ið var þagg­að nið­ur. Hljóm­ar kunnu­lega? Þessi mál­flutn­ing­ur hef­ur ver­ið end­ur­tek­inn í hverju mál­inu á fæt­ur öðru, nú síð­ast átti að af­skrifa frá­sagn­ir sjö kvenna með því að dótt­ir manns­ins væri geð­veik.

Mest lesið undanfarið ár