Í landi tækifæranna
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Í landi tæki­fær­anna

Við höf­um heyrt sög­ur þeirra sem lifa á lægstu laun­um á Ís­landi, þeirra sem sinna ræst­ing­um og starfa á hót­el­um. Það hvernig ræsti­tækn­ir hrökkl­að­ist inn í ræsti­komp­una með sam­lok­una sína í há­deg­is­matn­um. Þess­ar sög­ur end­ur­spegl­ar van­virð­ing­una sem þetta fólk mæt­ir gjarna í ís­lensku sam­fé­lagi. Hér hef­ur ver­ið byggt upp sam­fé­lag þar sem fólk í fullu starfi flýr af leigu­mark­aði í iðn­að­ar­hús­næði og börn sitja föst í fá­tækt, á með­an skatt­kerf­ið þjón­ar hinum rík­ustu, sem auka tekj­ur sín­ar hrað­ar en all­ir aðr­ir.
Hvernig þaggað var niður í þolendum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvernig þagg­að var nið­ur í þo­lend­um

Það sem við lærð­um af bisk­ups­mál­inu er þetta: Kon­urn­ar voru tald­ar ótrú­verð­ug­ar, veg­ið var að and­legri heilsu þeirra og ásetn­ing­ur­inn sagð­ur ann­ar­leg­ur. Þeir sem tóku af­stöðu voru kall­að­ir of­stæk­is­fólk og mál­ið var þagg­að nið­ur. Hljóm­ar kunnu­lega? Þessi mál­flutn­ing­ur hef­ur ver­ið end­ur­tek­inn í hverju mál­inu á fæt­ur öðru, nú síð­ast átti að af­skrifa frá­sagn­ir sjö kvenna með því að dótt­ir manns­ins væri geð­veik.

Mest lesið undanfarið ár