Á vettvangi í Úkraínu

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður og Art Bicnick myndatökumaður eru á vettvangi í vesturhluta Úkraínu. Þar er stríður straumur flóttafólks frá austurhluta landsins en íbúar búa sig undir átök og stríð við rússneskar hersveitir.