Á vettvangi í Úkraínu

Leið­in til Lviv

Þegar keyrt er yfir landamærin inn til Úkraínu er ekið á móti straumi flóttafólks sem er að flýja stríðsástandið. Þeir sem fylgdu blaðamanni og myndatökumanni Stundarinnar voru fyrir stríð óbreyttir borgarar með hugann við allt annað en átök.
· Umsjón: Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Við vorum að yfirgefa landamærastöðina og erum á leiðinni til Lviv. Það eru hermenn út um allt og lögregla að fylgjast með veginum og það eru varðstöðvar þar sem er verið að fylgjast með bifreiðum og öðru. Við sjáum tíðan straum af flóttafólki að keyra á móti okkur þar sem við erum að fara í öfuga átt.

Furðuleg upplifun að vita af því að maður sé kominn inn í land þar sem að er stríðsástand.

Þeir sem eru hér með okkur í bílnum til dæmis voru bara með venjuleg störf. Einn þeirra var að vinna sem verkfræðingur að byggja milljarða verkefni í miðbæ Kýiv. Þau eru með fjölskyldur sem eru nú sem betur fer komnar til Kraká í Póllandi.

Við erum að eiga samtal hérna um stríðið að sjálfsögðu en svo dettum við bara inn í daglegt samtal og það er einhvern veginn alltaf furðulegt að pæla í því að við dettum alltaf aftur í stríðið.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  Ógeðsverk á eyðieyju - seinni hluti
  Flækjusagan · 10:38

  Ógeðs­verk á eyðieyju - seinni hluti

  Vald og maktsýki á eyðieyjum - fyrri hluti
  Flækjusagan · 11:17

  Vald og makt­sýki á eyðieyj­um - fyrri hluti

  Stjórnmál eru ekki ástarsamband
  Sif #21 · 06:02

  Stjórn­mál eru ekki ástar­sam­band

  Deilan um marmarastytturnar
  Eitt og annað · 08:11

  Deil­an um marm­ara­stytt­urn­ar