Aðili

Teitur Guðmundsson

Greinar

Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eft­ir­lit rík­is­ins með arð­greiðsl­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva er að hefjast

Arð­greiðslu­bann var sett á einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í ráð­herra­tíð Kristjáns Þór Júlí­us­son­ar. Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga, seg­ir að fyrst muni reyna á arð­greiðslu­bann­ið í árs­reikn­ing­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva fyr­ir 2017. Lækna­vakt­in er und­an­skil­in arð­greiðslu­bann­inu þó að þjón­ust­an sem veitt þar sem heim­il­is­lækna- og heilsu­gæslu­þjón­usta öðr­um þræði.
Einkavæðing innan heilsugæslunnar: Einungis þrír læknahópar sóttu um þrjár einkareknar heilsugæslustöðvar
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­væð­ing inn­an heilsu­gæsl­unn­ar: Ein­ung­is þrír lækna­hóp­ar sóttu um þrjár einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar

Teit­ur Guð­munds­son heim­il­is­lækn­ir er í fyr­ir­svari fyr­ir tvo af þrem­ur lækna­hóp­um sem sóttu um rekst­ur nýrra þriggja heilsu­gæslu­stöðva. Þór­ar­inn Ing­ólfs­son fer fyr­ir hinum hópn­um en stöðv­arn­ar eiga að vera í Álf­heim­um, Bílds­höfða og Urriða­hvarfi sam­kvæmt til­lög­un­um. Guð­mund­ur Karl Snæ­björns­son heim­il­is­lækn­ir hætti við að sækja um og var­ar við að ör­yggi sjúk­linga sé stefnt í hættu.
Hafnarfjarðarbær vill St. Jósefsspítala og átta önnur tilboð hafa borist
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Hafn­ar­fjarð­ar­bær vill St. Jós­efs­spít­ala og átta önn­ur til­boð hafa borist

Hafn­ar­fjarð­ar­bær hef­ur haf­ið við­ræð­ur við ís­lenska rík­ið um kaup á St. Jós­efs­spít­ala. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar seg­ir átta til­boð hafa borist í hús­ið. Teit­ur Guð­munds­son lækn­ir er einn af þeim sem er áhuga­sam­ur um rekst­ur í hús­inu. Hafn­ar­fjarð­ar­bær hef­ur gef­ið það út að hann vilji sjá heil­brigð­is­þjón­ustu í hús­inu. Eng­in starf­semi hef­ur ver­ið í hús­inu frá því í árs­lok 2011.

Mest lesið undanfarið ár