Mest lesið undanfarið ár
-
1Menning2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá. -
2ViðtalHinsegin bakslagið13
„Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður“
Veiga Grétarsdóttir er trans konan sem fór í sund í Grafarvogslaug í síðustu viku og nýtti sér kvennaklefann á sama tíma og stúlkur í skólasundi. Nokkrar stúlknanna hlógu að henni og leið Veigu eins og hún væri sirkusdýr. Hún ákvað að gera athugasemd við kennara þeirra og hélt að þar með væri málið úr sögunni en hávær orðrómur, byggður á lygum, fór af stað. -
3Afhjúpun3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu. -
4Úttekt12
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól. -
5Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil. -
6ViðtalBrot Kjartans Adolfssonar7
Bera ör barnæskunnar ævilangt: „Við vorum með sár úti um allt“
Linda ólst upp á heimili með dæmdum barnaníðingi og konu sem var síðar dæmd fyrir misþyrmingar gagnvart börnunum. Frá því að alsystir hennar leitaði til lögreglu leið eitt og hálft ár þar til Linda komst í fóstur. Á þeim tíma versnuðu aðstæður á heimilinu. Enn lengri tími leið þar til yngri systkini þeirra voru fjarlægð þaðan. -
7ViðtalLíf með Downs1
Það eru allir að segja að við séum flottustu hjónin
Þau eru ung og ástfangin. Giftu sig í fyrrahaust og fóru í lok maí í brúðkaupsferð til Vilníusar. Rúna Ösp Unnsteinsdóttir er með Downs-heilkenni. Eiginmaður hennar, Einar Marteinn Bergþórsson, er greindur með ADHD án ofvirkni. Þau elska að ferðast og dreymir um að eignast barn. -
8FréttirÁtök í Áramótaskaupinu4
Skaupið í hættu eftir að framleiðendur hættu samskiptum
Leikstjóri Skaupsins kvartaði til RÚV undan framgöngu framleiðslufyrirtækisins sem gerði áramótaskaupið. Þrýstingur um að taka Skaupið í nýja miðbænum á Selfossi, duldar auglýsingar og falin fjárhagsáætlun varð til þess að upp úr sauð. Reynt var að afmá Ölfusárbrú út úr senu, eftir að Sigurjón Kjartansson sagði rangt frá um að engar útitökur hefðu farið fram á Selfossi. -
9Viðtal4
Bræðurnir urðu munaðarlausir á aðventunni: „Maður minnist foreldra sinna á þessum tíma“
Ár er liðið frá því að bræðurnir Elías Aron, Gunnlaugur Örn og Brynjar Pálmi Árnasynir urðu munaðarlausir á aðventunni. Enn eru aðstæður þeirra í lausu lofti og óljóst hvað verður. -
10Edda Falak#12
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var í slagtogi við fanga á táningsaldri og fór reglulega í heimsóknir á Litla-Hraun. Enginn gerði athugasemdir við ungan aldur hennar eða þroska.