Eitt og annað

„Assad er í hópi þeirra sem eiga flesta óvini í ver­öld­inni“

Bashar al-Assad átti ekki margra kosta völ þegar uppreisnarmenn voru um það bil að taka völdin í Sýrlandi fyrir skömmu. Íran og Rússland voru nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir hans og svo fór að Vladimír Pútín bauð einræðisherranum og nánustu fjölskyldu hans að dveljast í Rússlandi, af mannúðarástæðum.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hvað hefði Jesú gert?
    Flækjusagan · 13:48

    Hvað hefði Jesú gert?

    Tólf ára fangelsi fyrir fjársvik
    Eitt og annað · 08:45

    Tólf ára fang­elsi fyr­ir fjár­svik

    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“
    Móðursýkiskastið #4 · 31:40

    „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma“

    „Bullshit“ jól
    Sif · 05:42

    „Bulls­hit“ jól