Eitt og annað

„Assad er í hópi þeirra sem eiga flesta óvini í ver­öld­inni“

Bashar al-Assad átti ekki margra kosta völ þegar uppreisnarmenn voru um það bil að taka völdin í Sýrlandi fyrir skömmu. Íran og Rússland voru nefnd sem hugsanlegir áfangastaðir hans og svo fór að Vladimír Pútín bauð einræðisherranum og nánustu fjölskyldu hans að dveljast í Rússlandi, af mannúðarástæðum.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð

    Kókaín, bananar og ferðatöskur
    Eitt og annað · 07:56

    Kókaín, ban­an­ar og ferða­tösk­ur

    Krafa um þögla samstöðu
    Sif · 07:49

    Krafa um þögla sam­stöðu