Eitt og annað

Ósætti um fæðu­bót­ar­efni fyr­ir mjólk­ur­kýr

Dansk-sænska mjólkurvinnslan Arla hefur sætt harðri gagnrýni breskra neytenda eftir að fyrirtækið tilkynnti að frá og með áramótum yrðu, í tilraunaskyni, breytingar á fóðri mjólkurkúa. Breytingunni er ætlað að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem kýrnar gefa frá sér.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
    Þjóðhættir #68 · 19:16

    Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

    Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
    Eitt og annað · 05:56

    Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

    Er hægt að deyja úr harmi?
    Sif · 04:15

    Er hægt að deyja úr harmi?

    Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
    Þjóðhættir #67 · 28:25

    Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna