Tuð blessi Ísland

Tuð blessi kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó!

Kappræður Heimildarinnar fyrir kosningarnar fóru fram í Tjarnarbíó í gær. Í þessum þætti Tuð blessi Ísland gerum við upp kappræðurnar, spilum bitastæða búta og ræðum þá þræði sem teiknuðust upp á sviðinu við Tjörnina. Einnig ræðum við nýja könnun Maskínu fyrir Heimildina, sem sýnir meðal annars að fáir kjósendur Viðreisnar virðast vilja stjórn með Sjálfstæðisflokki. Miklum tíma var einnig varið í að ræða Flokk fólksins. Af hverju gagnrýna pólitískir andstæðingar Ingu Sæland nær aldrei? Þemalag þáttarins er Grætur í hljóði með Prins Póló.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson, Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
    Rannsóknir1:27:00

    Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

    Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
    Sif · 04:25

    Þess vegna ætt­ir þú að lesa eitt­hvað ann­að en þenn­an pist­il

    Á slóðum þjóðlagatónlistar, þjóðdansa og þjóðernis
    Þjóðhættir #70 · 39:36

    Á slóð­um þjóðlaga­tón­list­ar, þjóð­dansa og þjóð­ern­is

    Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
    Eitt og annað · 12:12

    Eitt þekkt­asta skip í sögu Dan­merk­ur

    Loka auglýsingu