Pressa
Pressa1:29:00

Kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó

Leið­togakapp­ræð­ur Heimildarinnar fara fram í Tjarn­ar­bíói 26. nóv­em­ber. Þær hefjast klukkan 20 og standa í 90 mínútur. Fyrir svörum sitja fulltrúar þeirra flokka sem eru í framboði til Alþingis og mælast með 2,5 prósent fylgi eða meira í kosningaspá Heimildarinnar. Spyrlar eru Aðalsteinn Kjartansson og Ragnhildur Þrastardóttir.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Ragnhildur Þrastardóttir

Tengdar greinar

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Þórdís hefur verið allgóður utanríkisráðherra.
    0
    • Helga Óskarsdóttir skrifaði
      Meira blaðrið i Þorgerði Katrínu ; hægri hagstjórn og vinstri velferð er púra populismi! Hún vill bara í ráðherrastól. Flokkur fólksins Sósialistar og Píratar og Samfylkingin komust best út málefnalegir og eiga innistæður fyrir því sem þeir segja. Hvers lags spurning er þetta; þið eigið ekki heima í neinni ríkisstjórn! Svo gjammar Þorgerður Katrín fram í. Það er samantekin ráðþáttastjórnanda og Þorgerðar að koma í veg fyrir að Ingi Sæland verði kyndilberi! Það er vegna þess að hún (ásamt Sósialistum ) er boðberi raunverulegra breytinga!
      0
      • Helga Óskarsdóttir skrifaði
        Takk fyrir að hafa þennan fund aðgengilegan. Þetta er nú meira blaðrið eins og Inga Sæland og Sanna segja það eru allir orðnir svo sósilískir svona rétt fyrir kosningar! Munið kjósendur hverjir berjast fyrir ykkur allt árið, þeir þurfa að komast í valdastöður til að framkvæma hugsjónir sínar.
        0
        • RB
          Reynir Böðvarsson skrifaði
          Hægri hagstjórn og vinstri velferð er bara bull!
          2
          • RB
            Reynir Böðvarsson skrifaði
            Kristrún Frostadóttir er margfalt málefnalegri en nokkurntíma Þorgerður Katrín sem er með mikið orðagljáfur!
            3
            Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
            Dýrlingurinn með hnútasvipuna
            Flækjusagan · 10:55

            Dýr­ling­ur­inn með hnúta­svip­una

            Varð skugginn af sjálfri sér
            Móðursýkiskastið #6 · 36:27

            Varð skugg­inn af sjálfri sér

            Annáll yfir mannskæðustu árásir á almenna borgara árið 2024
            Úkraínuskýrslan #21 · 12:10

            Ann­áll yf­ir mann­skæð­ustu árás­ir á al­menna borg­ara ár­ið 2024

            Bestu kvikmyndir ársins
            Paradísarheimt #19 · 53:02

            Bestu kvik­mynd­ir árs­ins