Pressa

Kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó

Leið­togakapp­ræð­ur Heimildarinnar fara fram í Tjarn­ar­bíói 26. nóv­em­ber. Þær hefjast klukkan 20 og standa í 90 mínútur. Fyrir svörum sitja fulltrúar þeirra flokka sem eru í framboði til Alþingis og mælast með 2,5 prósent fylgi eða meira í kosningaspá Heimildarinnar. Spyrlar eru Aðalsteinn Kjartansson og Ragnhildur Þrastardóttir.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Ragnhildur Þrastardóttir

Tengdar greinar

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • RB
    Reynir Böðvarsson skrifaði
    Hægri hagstjórn og vinstri velferð er bara bull!
    0
    • RB
      Reynir Böðvarsson skrifaði
      Kristrún Frostadóttir er margfalt málefnalegri en nokkurntíma Þorgerður Katrín sem er með mikið orðagljáfur!
      0
      • RB
        Reynir Böðvarsson skrifaði
        Vill Þorgerður Katrín leyfa arðgreiðslur úr heibrigðisþjónustu sem er greitt fyrir af skattafé?
        0
        • RB
          Reynir Böðvarsson skrifaði
          Sanna Magdalena Mörtudóttir er mögnuð! Skýrt og skorinort!
          0
          • RB
            Reynir Böðvarsson skrifaði
            Inga Sæland blaðrar eins og venjulega, fer síðan líklega að gráta. Flokkur flokksins hefur einga heildstæða stefnu í efnahagsmálum!
            0
            Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
            Flökkusögur og orðrómur um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi
            Þjóðhættir #57 · 26:43

            Flökku­sög­ur og orð­róm­ur um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi

            „Ég er að leggja allt undir“
            Formannaviðtöl #6 · 1:11:00

            „Ég er að leggja allt und­ir“

            Tími jaðranna er ekki núna
            Formannaviðtöl #7 · 41:36

            Tími jaðr­anna er ekki núna

            Þegar Ventidíus hefði getað sigrað heiminn
            Flækjusagan · 15:22

            Þeg­ar Ventidíus hefði getað sigr­að heim­inn