Formannaviðtöl

Tími jaðr­anna er ekki núna

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sá stjórnmálamaður sem miðað við fylgismælingar og legu flokksins á hinum pólitíska ás gæti helst lent í lykilstöðu í stjórnarmyndunarviðræðum að loknum þingkosningum. Þorgerður boðar fækkun ráðuneyta, frekari sölu á Íslandsbanka og sterkara geðheilbrigðiskerfi. Hún vill koma að ríkisstjórn sem mynduð er út frá miðju og segir nóg komið af því að ólíkir flokkar reyni að koma sér saman um stjórn landsins.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Tengdar greinar

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Hei Hitler, mér datt soldið í hug“
    Flækjusagan · 12:47

    „Hei Hitler, mér datt sold­ið í hug“

    Að ákveða framtíð Grænlands
    Eitt og annað · 10:07

    Að ákveða fram­tíð Græn­lands

    Uppgangur loddarans
    Sif · 07:01

    Upp­gang­ur lodd­ar­ans

    Greifinn af Monte Cristo
    Paradísarheimt #22 · 42:16

    Greif­inn af Monte Cristo