Eitt og annað06:49
Níu þúsund milljarðar í flóðavarnir
Í Danmörku gætu 90 þúsund heimili, 60 þúsund sumarhús og tugir þúsunda verksmiðjubygginga farið undir vatn á næstu áratugum vegna hækkandi yfirborðs sjávar. Varnaraðgerðir eru taldar kosta nálægt 460 milljörðum danskra króna en dugi þó ekki til að bjarga öllum landsvæðum sem eru í hættu.
Athugasemdir