Skýrt
Skýrt #501:51

Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

Fyr­ir­tæk­in sem selja neyt­end­um mat­vör­ur hafa grætt vel á verð­bólgu­tím­un­um sem ver­ið hafa á Ís­landi und­an­far­in miss­eri. Neyt­end­ur virð­ast bera hit­ann og þung­ann af hækk­un­um á sama tíma og það hef­ur sjald­an ef nokk­urn tím­an ver­ið jafn­arð­bært að reka mat­vöru­keðj­ur hér á landi.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sendu skip til Grænlands
    Eitt og annað · 11:41

    Sendu skip til Græn­lands

    Af frændhygli lítilla spámanna
    Sif · 06:11

    Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

    Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
    Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

    Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

    Sultugerðarmenn, varið ykkur
    Sif · 06:05

    Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur