Efnisorð
Formannaviðtöl #242:32
„Kvenfrelsismál eru líka heilbrigðismál“
Staða Vinstri grænna er þung. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, gerir sér grein fyrir því að það sé á brattann að sækja en segir mikinn þrótt og kraft í flokksfólki. Hún sakar Bjarna Benediktsson um trúnaðarbrest í aðdraganda stjórnarslita sem olli því að Vinstri græn gátu ekki hugsað sér að taka þátt í starfsstjórn. Það sé fullgild spurning hvort það hafi verið of dýru verði keypt að vera í ríkisstjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokknum.
Athugasemdir