Eitt og annað

Bíla­fram­leið­end­ur með önd­ina í háls­in­um

Evrópskir bílaframleiðendur eru uggandi vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Donald Trump hefur heitið því að leggja innflutningstolla á evrópskar vörur verði hann kjörinn forseti. Slíkir tollar hefðu mikil áhrif, ekki síst á bílainnflutning.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Ljósmæður, meðganga og hjátrú
    Þjóðhættir #71 · 22:58

    Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú

    Hafa sofið á verðinum
    Eitt og annað · 07:23

    Hafa sof­ið á verð­in­um

    Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
    Sif · 03:39

    Hat­ar Kristrún Frosta­dótt­ir börn?

    Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
    Rannsóknir1:27:00

    Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?