Eitt og annað05:35
Hægpóstur í flösku
Það var jafngott að skilaboðin sem franskur fornleifafræðingur setti í flösku, og lokaði vel, voru ekki áríðandi. Það liðu nefnilega næstum 200 ár áður en flaskan fannst, fyrir skömmu. Sennilega elsti flöskupóstur í heimi.
Athugasemdir