Eitt og annað06:44
Meistaraverkið friðað
Eftir mikla óvissu mánuðum saman hefur SAS hótelið við Vesterbrogade, eitt þekktasta kennileiti Kaupmannahafnar, verið friðað. Húsið er talið merkasta verk hins heimsfræga arkitekts Arne Jacobsen. Eigendurnir ætluðu að gera miklar breytingar á útliti hússins en friðlýsingin kemur í veg fyrir það.
Athugasemdir