Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðlast einnig völd á fleiri sviðum, sökum þeirra áhrifa sem staða þeirra býður upp á. Í langflestum tilvikum eru það karlar sem fara með völdin.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir