Þáttur
Þið eruð óvitar! – hlustið á okkur
Það er andi elítísma í kringum kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur. Nafntogaðir listamenn, áhrifafólk í samfélaginu og stjórnmálum jafnt sem vélvirkjar þaulsetnasta stjórnmálaflokks landsins leggjast á eina sveif með henni. Fyrir vikið eru kosningarnar áhugaverð félagsfræðileg stúdía af því að í þeim afhjúpast samtakamáttur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólíkum sviðum.
Athugasemdir (4)