Þáttur

Þið er­uð óvit­ar! ­– hlust­ið á okk­ur

Það er andi elítísma í kringum kosningabaráttu Katrínar Jakobsdóttur. Nafntogaðir listamenn, áhrifafólk í samfélaginu og stjórnmálum jafnt sem vélvirkjar þaulsetnasta stjórnmálaflokks landsins leggjast á eina sveif með henni. Fyrir vikið eru kosningarnar áhugaverð félagsfræðileg stúdía af því að í þeim afhjúpast samtakamáttur þeirra sem vald og raddsvið hafa – á ólíkum sviðum.
· Umsjón: Auður Jónsdóttir

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HK
    Hallur Kristvinsson skrifaði
    Sannleikurinn málaður svo sterkum litum að það pirrar frá hægri til vinstri.
    1
    • PK
      Páll Kristinsson skrifaði
      Ég hef fyrst og fremst orðið fyrir miklum vonbrigðum með Auði, mér finnst hún svo ósanngjörn. Ég ætla ekki að elta ólar við einstök málefni, reyndar mörg, þar sem hún talar eins og fáráðlingur - sem ég held nú að hún sé ekki. Auðvitað talar hún úr húsi elítunnar eins og Steinunn Ólína, þær tilheyra báðar menningarelítunni bæði í nútíð og fortíð - eiga til góðra að telja.
      -1
      • Anna Friðriksdóttir skrifaði
        Mjög ómálefnaleg og rætin grein um einn frambjóðandann á lokametrum kosningarbaráttunnar. Ég skora á blaðið að birta hana ekki í prentútgáfu blaðsins á föstudaginn. Ef það verður gert er það á ábyrgð ritstjóra blaðsins þar sem Auður Jónsdóttir er fastráðin af Heimildinni til að skrifa pista í blaðið.
        -2
        • Mjög málefnaleg og rökföst fréttaskýring um framboð forsætisráðherra til forseta#ég á þetta#ég má þetta# yrði upplit á dönum ef konungsfjölskyldan færi að bjóða sig fram til þings þó það sé hvergi bannað í stjórnarskrá Danmerkur. Verði KJ kjörin þá verður embættið aftur á forræði flokkanna.
          0
      Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
      Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
      Þjóðhættir #69 · 48:49

      Reð­ursafn­ið, gesta­bæk­ur og torf­bæ­ir

      Að setja plástur á sárið firrir okkur ekki ábyrgð
      Sif · 04:01

      Að setja plást­ur á sár­ið firr­ir okk­ur ekki ábyrgð

      Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
      Þjóðhættir #68 · 19:16

      Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

      Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
      Eitt og annað · 05:56

      Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi