Paradísarheimt
Paradísarheimt #1426:52

Gn­arr (ásamt Jóni Gn­arr)

Paradísarheimt eflir til hátíðarþáttar fyrir hátíðarsýningu á heimildamyndinni Gnarr. Jón Gnarr mætir í stúdíóið til Kjartans og Magnúsar og ræðir tilurð Besta flokksins og heimildamyndarinnar sem gerð var um framboðið. Gnarr verður sýnd í Bíó Paradís mánudaginn 27. maí kl 19, þar sem umræður verða eftir sýningu með Jóni, Gauki Úlfarssyni leikstjóra myndarinnar og Heiðu Kristínu kosningastjóra Besta flokksins.
· Umsjón: Kjartan Logi Sigurjónsson, Magnús Thorlacius

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sýnishorn: Móðursýkiskastið
    Móðursýkiskastið · 05:19

    Sýn­is­horn: Móð­ur­sýkiskast­ið

    Hljóðrit, ævintýri, sagnafólk og metoo
    Þjóðhættir #58

    Hljóð­rit, æv­in­týri, sagna­fólk og met­oo

    Eilíft vor í paradís
    Flækjusagan · 13:40

    Ei­líft vor í para­dís

    Urgur í Grænlendingum
    Eitt og annað · 06:23

    Urg­ur í Græn­lend­ing­um