Pressa
Pressa08:18

Hvenær hefðu fyrr­um for­set­ar átt að nýta mál­skots­rétt­inn?

Þeir forsetaframbjóðendur sem mælast með hvað mest fylgi í skoðanakönnunum telja flestir að aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu hefði átt að fara til þjóðaratkvæðagreiðslu. Katrín Jakobsdóttir segir engan vafa að aðild að ESB ætti að fara fyrir þjóðina.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Helgi Seljan, Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Langdræg vopn og kjarnorkuótti
    Úkraínuskýrslan #20 · 08:03

    Lang­dræg vopn og kjarn­orkuótti

    Alma og Willum ræða stöðu bráðamóttökunnar
    Pressa #30 · 1:00:00

    Alma og Will­um ræða stöðu bráða­mót­tök­unn­ar

    Kvöldvakt á bráðamóttökunni
    Á vettvangi: Bráðamóttakan #1 · 1:02:00

    Kvöld­vakt á bráða­mót­tök­unni

    Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
    Skýrt #5 · 01:51

    Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn