Pressa
Pressa04:19

„For­sæt­is­ráð­herr­ann Katrín er nátt­úru­lega bara mann­eskj­an Katrín“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra var með­al við­mæl­enda í Pressu í dag. Hún var spurð hvort hefði tek­ið nógu vel á um­mæl­um þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra um tjald­búð­irn­ar svo­köll­uðu á Aust­ur­velli fyrr á ár­inu. „Ég ætla bara að tala fyr­ir mín um­mæli en ekki um­mæli annarra,“ svar­aði Katrín, líkt og áð­ur.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð