Pressa
Pressa04:19

„For­sæt­is­ráð­herr­ann Katrín er nátt­úru­lega bara mann­eskj­an Katrín“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra var með­al við­mæl­enda í Pressu í dag. Hún var spurð hvort hefði tek­ið nógu vel á um­mæl­um þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra um tjald­búð­irn­ar svo­köll­uðu á Aust­ur­velli fyrr á ár­inu. „Ég ætla bara að tala fyr­ir mín um­mæli en ekki um­mæli annarra,“ svar­aði Katrín, líkt og áð­ur.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Draumar, huldufólk og rökkrin: Þjóðsagnir íslenskra kvenna
    Þjóðhættir #64 · 42:11

    Draum­ar, huldu­fólk og rökkrin: Þjóð­sagn­ir ís­lenskra kvenna

    Ójöfnuður í menntun: Framtíðarsýn og áskoranir innflytjenda í atvinnumálum
    Samtal við samfélagið #10 · 53:40

    Ójöfn­uð­ur í mennt­un: Fram­tíð­ar­sýn og áskor­an­ir inn­flytj­enda í at­vinnu­mál­um

    Friðarviðræður í Tyrklandi
    Úkraínuskýrslan #28 · 10:47

    Frið­ar­við­ræð­ur í Tyrklandi

    Með ömmu um hálsinn?
    Eitt og annað · 06:20

    Með ömmu um háls­inn?