Klippa02:10

Stöðu­mæla­vörð­ur öskr­ar á fólk

Verslunareigendur í Miðborginni eru að eigin sögn í heljargreipum stöðumælavarðar sem missir stjórn á skapi sínu við minnsta brot á umferðarlögum. Hann öskrar á eigendur og gesti þeirra og sýnir af sér ógnandi hegðun. Borgin staðfestir að kvartanir hafi borist vegna mannsins.
· Umsjón: Ragnhildur Helgadóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Úkraína prófar þolmörk Rússa
    Úkraínuskýrslan #27 · 08:33

    Úkraína próf­ar þol­mörk Rússa

    Trúarlegar víddir stjórnmála og pólitískar víddir trúarbragða
    Samtal við samfélagið #9 · 56:34

    Trú­ar­leg­ar vídd­ir stjórn­mála og póli­tísk­ar vídd­ir trú­ar­bragða

    100 ára og enn að stækka
    Eitt og annað · 07:06

    100 ára og enn að stækka

    Daður við aðalinn
    Sif · 06:24

    Dað­ur við að­al­inn