Eitt og annað

Danski ut­an­rík­is­ráð­herr­ann í inn­kaupa­ferð

Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur var nýlega á Indlandi og heimsótti stærsta sjúkrahús landsins. Hann kvaðst vonast til að indverskir hjúkrunarfræðingar vilji flytja til Danmerkur þar sem mikill skortur er á hjúkrunarfólki. Slíkar hugmyndir hafa vakið gagnrýni.
· Umsjón: Borgþór Arngrímsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  Sif #11: Á barmi skilnaðar
  Sif #11

  Sif #11: Á barmi skiln­að­ar

  Svona virka loftárásir Rússa
  Úkraínuskýrslan #2

  Svona virka loft­árás­ir Rússa

  Barist í bökkum velferðarsamfélags
  Pressa #20

  Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

  Leiðari: Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
  Leiðarar #51

  Leið­ari: Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra