Efnisorð
Pressa: Umræður um Assange, Navalny og útlendingamál á Íslandi
„Ástæðan fyrir því að þú kemst ekki til læknis er að stjórnvöld reka Ísland af fyrirhyggjuleysi,“ sagði Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í umræðum í Pressu í dag. Það væru ekki útlendingum að kenna að hér væru innviðir sprungnir. Auk hans tóku Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, þátt í umræðunni.
Athugasemdir