Pressa

Pressa: Um­ræð­ur um Assange, Navalny og út­lend­inga­mál á Ís­landi

„Ástæðan fyrir því að þú kemst ekki til læknis er að stjórnvöld reka Ísland af fyrirhyggjuleysi,“ sagði Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í umræðum í Pressu í dag. Það væru ekki útlendingum að kenna að hér væru innviðir sprungnir. Auk hans tóku Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, þátt í umræðunni.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Emilia Pérez
    Paradísarheimt #20 · 31:41

    Em­ilia Pér­ez

    Sú fagra kemur í heimsókn
    Flækjusagan · 11:45

    Sú fagra kem­ur í heim­sókn

    Söguleg stund í Danmörku
    Eitt og annað · 09:57

    Sögu­leg stund í Dan­mörku

    Dýrlingurinn með hnútasvipuna
    Flækjusagan · 10:55

    Dýr­ling­ur­inn með hnúta­svip­una

    Loka auglýsingu