Klippa29:43

Pressa: Elías um leit­ina að bróð­ur sín­um

„Ósvör­uð­um spurn­ing­um hef­ur bara fjölg­að,“ seg­ir Elías Pét­urs­son, bróð­ir Lúðvíks Péturssonar, sem hvarf ofan í sprungu í Grindavík. Það sé sorg­lega ís­lenskt að þurfa að stíga fram og berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn. Óboð­legt sé að yf­ir­völd rann­saki sig sjálf. Viðtal úr Pressu þann 16. febrúar 2024.
· Umsjón: Helgi Seljan

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Brynjólfsson skrifaði
    Skynsamur maður og yfirvegaður Elías. Votta hans fólki innilega samúð.
    2
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Umbúðir stjórnmálanna
    Sif · 05:55

    Um­búð­ir stjórn­mál­anna

    Draumar, huldufólk og rökkrin: Þjóðsagnir íslenskra kvenna
    Þjóðhættir #64 · 42:11

    Draum­ar, huldu­fólk og rökkrin: Þjóð­sagn­ir ís­lenskra kvenna

    Ójöfnuður í menntun: Framtíðarsýn og áskoranir innflytjenda í atvinnumálum
    Samtal við samfélagið #10 · 53:40

    Ójöfn­uð­ur í mennt­un: Fram­tíð­ar­sýn og áskor­an­ir inn­flytj­enda í at­vinnu­mál­um

    Friðarviðræður í Tyrklandi
    Úkraínuskýrslan #28 · 10:47

    Frið­ar­við­ræð­ur í Tyrklandi