Pressa
Pressa12:55

Pressa: Fleiri Ís­lend­ing­ar á leið að landa­mær­um Gaza

Í Pressu 9. febrúar var rætt við þær Maríu Lilju Þrastardóttur, Kristínu Eiríksdóttur, og Bergþóru Snæbjörnsdóttur, sem fóru á eigin vegum til Egyptalands í þeim tilgangi að koma palestínsku fólki, sem hefur fengið samþykkta fjölskyldusameiningu á Íslandi, yfir landamæri Gaza og Egyptalands.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
    Sif · 03:49

    Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

    Sjálfbærni og matarhættir
    Þjóðhættir #72 · 43:34

    Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir

    Hægfara aldursforseti
    Eitt og annað · 06:32

    Hæg­fara ald­urs­for­seti

    Ljósmæður, meðganga og hjátrú
    Þjóðhættir #71 · 22:58

    Ljós­mæð­ur, með­ganga og hjá­trú