Pressa
Pressa12:55

Pressa: Fleiri Ís­lend­ing­ar á leið að landa­mær­um Gaza

Í Pressu 9. febrúar var rætt við þær Maríu Lilju Þrastardóttur, Kristínu Eiríksdóttur, og Bergþóru Snæbjörnsdóttur, sem fóru á eigin vegum til Egyptalands í þeim tilgangi að koma palestínsku fólki, sem hefur fengið samþykkta fjölskyldusameiningu á Íslandi, yfir landamæri Gaza og Egyptalands.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Söguskýring auglýsingastofu
    Sif · 05:55

    Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

    Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
    Þjóðhættir #61 · 23:47

    Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

    „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
    Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

    „Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

    Ólátabelgurinn á Amalienborg
    Eitt og annað · 09:44

    Óláta­belg­ur­inn á Amalien­borg