00:49

Hraun­ið gleyp­ir Grinda­vík­ur­veg

Stórbrotin drónamyndbönd sýna hvernig hraunbreiðan gleypti Grindavíkurveg og rann eftir Norðurljósavegi í átt að Bláa lóninu fyrr í dag. Reykstrókar lögðust upp frá malbikinu á meðan viðbragðsaðilar fylgdust með hrauninu vella yfir veginn.
· Umsjón: Kjartan Þorbjörnsson

Tengdar greinar

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  Fimm ráð til að rífa sig upp af rassinum
  Sif #14 · 05:39

  Fimm ráð til að rífa sig upp af rass­in­um

  For Evigt
  Paradísarheimt #12 · 32:56

  For Evigt

  Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum
  Þjóðhættir #50 · 39:50

  Að tala um veðr­ið og hlæja að tengda­mæðr­um

  Skaðleg áhrif kláms
  Á vettvangi #4 · 1:19:00

  Skað­leg áhrif kláms