Klippa00:49

Hraun­ið gleyp­ir Grinda­vík­ur­veg

Stórbrotin drónamyndbönd sýna hvernig hraunbreiðan gleypti Grindavíkurveg og rann eftir Norðurljósavegi í átt að Bláa lóninu fyrr í dag. Reykstrókar lögðust upp frá malbikinu á meðan viðbragðsaðilar fylgdust með hrauninu vella yfir veginn.
· Umsjón: Kjartan Þorbjörnsson

Tengdar greinar

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sárkvalin og sökuð um verkjalyfjafíkn
    Móðursýkiskastið #3 · 13:49

    Sár­kval­in og sök­uð um verkjalyfjafíkn

    Öld einvaldsins
    Sif · 06:02

    Öld ein­valds­ins

    Kosningarnar sem flestir unnu
    Tuð blessi Ísland #7 · 1:13:00

    Kosn­ing­arn­ar sem flest­ir unnu

    Hundamenning á Íslandi
    Þjóðhættir #59 · 41:55

    Hunda­menn­ing á Ís­landi