Klippa
Pressa: Guðrún segir neyðarástand í hælisleitendamálum
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra ræddi stöðu hælisleitenda í Pressu. Hún segir að það ríki neyðarástand í málaflokki flóttafólks, sem kosti 20 milljarða, samkvæmt nýjum útreikningum í ráðuneytinu. Það er markmið stjórnvalda að fækka umsóknum um alþjóðlega vernd.
Athugasemdir (2)