Leiðarar #39
Leiðari: Höfum við Íslendingar mannslíf á samviskunni?
Leiðari Ingibjargar Daggar Kjartansdóttur úr #39 tölublaði Heimildarinnar, sem kom út 26. janúar 2024.
„Á tímum helfararinnar var það ekki ákvörðun þjóðarinnar að vísa gyðingum frá, heldur valdhafa. Við
getum lært af sögunni og sárri reynslu fyrri tíma. Við getum ákveðið að rétta fram hjálparhönd,“ segir hún.
„Á tímum helfararinnar var það ekki ákvörðun þjóðarinnar að vísa gyðingum frá, heldur valdhafa. Við
getum lært af sögunni og sárri reynslu fyrri tíma. Við getum ákveðið að rétta fram hjálparhönd,“ segir hún.
Athugasemdir