Pressa: Vigdís segir ummæli Sigurðar Inga hafa haft gríðarleg áhrif
„Ég lofaði sjálfri mér að aldrei ræða þetta mál aftur,“ sagði Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna. „Ég neita því þó ekki að áhrifanna gætir enn þá í dag.“
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Athugasemdir