Klippa05:53

Há­grét þeg­ar hún las færslu Bjarna

Jasmina Vajzović þekk­ir af eig­in raun hvernig er að vera barn á flótta und­an stríðs­átök­um. Hún há­grét þeg­ar hún las Face­book-færslu Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um mót­mæli Palestínu­manna á Aust­ur­velli. „Ég er bug­uð því ég skil, ég upp­lifi og finn til með börn­um á flótta og fólki á flótta.“
· Umsjón: Katrín Ásta Sigurjónsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð