Pressa #7
Pressa 7. þáttur
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra verður til svara um þann gríðastóra málaflokk sem hann fer fyrir. Stjórnarþingmennirnir Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, og Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður Framsóknar, setjast svo við umræðuborðið og ræða stjórnmálaástandið. Blaðamaður Heimildarinnar, Ragnhildur Þrastardóttir, ræðir svo um forsíðuumfjöllun nýútkomins tölublaðs Heimildarinnar.
Athugasemdir (1)