Pressa
Pressa #5

Pressa: Ástand­ið á Gasa og fram­tíð­in

Magnea Marínósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræddi árásir Ísraelshers á Gasa-ströndina undanfarnar vikur og hvað gæti gerst á nýju ári. Hún hefur sjálf verið búsett á svæðinu auk þess að hafa búið og starfað á öðrum átakasvæðum í heiminum.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorvaldur Árnason skrifaði
    Fróðlegt viðtal. Ástandið þarna minnir æ meira á þróun aðskilnaðar-stefnunnar í S-Afríku. Zíonistarnir ætla að innlima alla Palestínu og koma upp mörgum litlum "sjálfstjórnarsvæðum", með stuðningi Bandraríkjastjórnar. Þannig var það líka í S-Aríku, voru nefnd bantustan (heimalönd svartra). Það sem öðru fremur varð aðskilnaðarstefnunni þar að falli var að flest ríki heims slitu stjórnmálasambandi og hættu viðskiptum við hvítu aðskilnaðarstjórnina í S-Afríku - hundsuðu hana, auk þess að blökkumennirnir eignuðust öfluga forystu sem byggði meira á friðsamlegri baráttu en á beinum hernaði. Þeirra foringi varð Nelson Mandela. Svarti meirihlutinn tók völdin og sáttastefna Mandela var einstök og árangursrík og að mestu án mannfórna.
    1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafmeyjan með stóru brjóstin
    Eitt og annað · 08:24

    Haf­meyj­an með stóru brjóst­in

    12 tilraunir til að gera skatta skemmtilegri
    Sif · 06:02

    12 til­raun­ir til að gera skatta skemmti­legri

    Enn lengist biðin
    Eitt og annað · 08:20

    Enn leng­ist bið­in

    Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
    Sif · 06:15

    Óskemmti­leg upp­lif­un við Leifs­stöð