Pressa
Pressa #5

Pressa: Ástand­ið á Gasa og fram­tíð­in

Magnea Marínósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur ræddi árásir Ísraelshers á Gasa-ströndina undanfarnar vikur og hvað gæti gerst á nýju ári. Hún hefur sjálf verið búsett á svæðinu auk þess að hafa búið og starfað á öðrum átakasvæðum í heiminum.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorvaldur Árnason skrifaði
    Fróðlegt viðtal. Ástandið þarna minnir æ meira á þróun aðskilnaðar-stefnunnar í S-Afríku. Zíonistarnir ætla að innlima alla Palestínu og koma upp mörgum litlum "sjálfstjórnarsvæðum", með stuðningi Bandraríkjastjórnar. Þannig var það líka í S-Aríku, voru nefnd bantustan (heimalönd svartra). Það sem öðru fremur varð aðskilnaðarstefnunni þar að falli var að flest ríki heims slitu stjórnmálasambandi og hættu viðskiptum við hvítu aðskilnaðarstjórnina í S-Afríku - hundsuðu hana, auk þess að blökkumennirnir eignuðust öfluga forystu sem byggði meira á friðsamlegri baráttu en á beinum hernaði. Þeirra foringi varð Nelson Mandela. Svarti meirihlutinn tók völdin og sáttastefna Mandela var einstök og árangursrík og að mestu án mannfórna.
    1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Söguskýring auglýsingastofu
    Sif · 05:55

    Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

    Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
    Þjóðhættir #61 · 23:47

    Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

    „Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
    Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

    „Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

    Ólátabelgurinn á Amalienborg
    Eitt og annað · 09:44

    Óláta­belg­ur­inn á Amalien­borg