Pressa
Pressa #3

Pressa: 3. þátt­ur

Kjaramál eru í brennidepli í Pressu í dag og við umræðuborðið setjast verkalýðsleiðtogarnir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Í síðari hluta þáttar situr Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fyrir svörum.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Fátækt grefur  undan geðheilsu fólks, það sér Elín Ebba Ásmundsdóttir daglega í sínu starfi og segir að grunnmeinsemdin sé fátækt. Hún er framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs en hún hefur starf­að að geðheilbrigðismálum í fjöru­tíu ár. Þær Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins og Inga Sæland, þingkona og formaður Flokks fólksins koma einnig í þáttinn. Eins er rætt við Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
    Sif · 06:57

    Aula­hátt­ur manns­ins á nýj­um tím­um

    Ertu bitur afæta?
    Sif · 06:30

    Ertu bit­ur afæta?

    Fyrir hvern framdi stjórnarandstaðan pólitískt harakírí?
    Sif · 05:21

    Fyr­ir hvern framdi stjórn­ar­and­stað­an póli­tískt harakírí?

    Sendillinn sem hvarf
    Sif · 07:24

    Send­ill­inn sem hvarf