Pressa
Pressa #2

Pressa: 2. þátt­ur

Mannúðarkrísan í Palestínu vegna árása Ísraelshers verða í brennidepli í Pressu í dag sem og loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, einu helsta olíuríki heims.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Rætt er við norska lækninn Morten Rostrup um mannúðarkrísuna á Gaza vegna árása Ísraelshers. Hann hefur starfað á átakasvæðum víða um heim á vegum Lækna án landamæra. Í kjölfar þess verða Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingkona Pírata, í pallborðsumræðu í beinni útsendingu til að ræða málefni Palestínu.

Í síðari hluta Pressu verður svo viðtal við Guðlaug Þór Þórðarsson umhverfisráðherra, sem talar frá Sameinuðu arabísuku furstadæmunum, þar sem loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur nú yfir, og Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, segir frá hver raunveruleg þróun hlýnandi veðurfars hefur verið. 

Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingar sem kom af loftslagsráðstefnunni í nótt, Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og formaður umhverfisnefndar Alþingis, og Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, ræða svo loftslagsmálin í beinni útsendingu.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Enn situr við það sama hjá mér þótt ég sé skráð í vefáskrift hjá ykkur þá kemmst ég bara hvergi inn hversvegna er þetta ekki lagað hjá mér eins og ég er alltaf að biðja ykkur um?
    0
    • Andri Jörundsson skrifaði
      Góð gæði og loksins viðmælendur látnir standa undir svörum sínum
      0
      • FSK
        Fríða S. Kristinsdóttir skrifaði
        Góður þáttur og upplýsandi. Takk fyrir. 🌷
        2
        • Anna Sigurðardóttir skrifaði
          Góður þáttur - takk
          2
          • Ágústa Halldórsdóttir skrifaði
            Góður þáttur og stjórnandi
            2
            Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
            Days of Gray
            Bíó Tvíó #250

            Days of Gray

            Eldsvoði aldarinnar
            Eitt og annað

            Elds­voði ald­ar­inn­ar

            Segir íslenskt kórastarf geta stuðlað að aukinni inngildingu
            Pressa

            Seg­ir ís­lenskt kór­astarf geta stuðl­að að auk­inni inn­gild­ingu

            Það sem ég á Bjarna Ben að þakka
            Sif

            Það sem ég á Bjarna Ben að þakka