Pressa

Pressa: Svandís Svavars­dótt­ir - allt við­tal­ið

Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra úr Pressu, föstudaginn 1. desember, í heild sinni.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Helgi Seljan, Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • FSK
  Fríða S. Kristinsdóttir skrifaði
  Svandís Svavarsdóttir eldklár að vanda og góður ráðherra. 🌷
  0
  • SH
   Sigurður Halldórsson skrifaði
   Svandís er frábær ráðherra sem tekur á því sem þarf að taka á fyrir þjóðina!
   0
   • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Ég er hissa á að Heimildin skyldi ekki láta Helga eða Margréri Marteins í fyrstu útsendingu þáttarins. Það er alveg sama hve vel maður er undirbúin, ef maður er ekki vanur að vera í beinum útsendingum. Það er erfitt í fyrstu skiptin en er fljótt að rjálast af. Og tala ég af eigin reynslu. Ber fulla virðingu fyrir Aðalsteini og efa ekki að hann ráði við og eigi eftir að ráða enn betur við slíkar útsendingar.
    -1
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Pressa #14

    Pressa #14: Saga Ívars og sam­keppn­is­mál í Pressu

    Leiðarar #44

    Leið­ari: Sprengja 412 manns inn­viði?

    Anatomy of a fall
    Paradísarheimt #1

    Anatomy of a fall

    Ryð
    Bíó Tvíó #248

    Ryð