Pressa
Pressa #1

Pressa: Fyrsti þátt­ur

Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins. Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson, Helgi Seljan, Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • FSK
    Fríða S. Kristinsdóttir skrifaði
    Til hamingju með Pressuna. Góð viðbót við mjög gott fréttablað, Heimildina. Góður þáttur þrátt fyrir að JG yfirtæki sviðsljósið. Takk fyrir. 🌷
    1
    • GH
      Gunnar Hallsson skrifaði
      Er að reyna að hlusta á þessa áhugaverðu umræðu. Hljóðip afskaplega slæmt jafnframt því sem hljóð og mynd fara ekki saman. Er þetta skortur á einhverju styllingum hjá mér, eða????
      0
      • Ingunn Indriðadóttir skrifaði
        Til hamingju 🥰
        1
        • HG
          Halldóra Guðmundsdóttir skrifaði
          Mjög góð viðbót
          1
          • ÓHÓ
            Ólafur H. Ólafsson skrifaði
            Einræða stjórnmálamanns. Meiri stýringu takk fyrir
            2
            • ÁS
              Árni Sigurðsson skrifaði
              GÓÐ HUGMYND. TAKK. En, slök stjórnun var til þess að ákveðinn maður raunar eignaði sér þáttinn.
              1
              • Anna Sigurðardóttir skrifaði
                Alveg sammála. þátturinn er frábær viðbót en ömurlegt að hlusta á blaðrið í JG og öllum fullyrðingum hans ósvarð.
                2
            • AK
              Aðalbjörg Karlsdóttir skrifaði
              Til hamingju ágæta fólk,hvenær er útsending, endurspilun?
              0
              • Elmar Freyr Torfason skrifaði
                frábær viðbót, til hamingju.
                2
                • HHH
                  Hólmgeir Helgi Hákonarson skrifaði
                  Til hamingju með Pressuna, starfsfólk Heimildarinnar. Góð viðbót við gott blað.
                  12
                  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
                  For Evigt
                  Paradísarheimt #12 · 32:56

                  For Evigt

                  Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum
                  Þjóðhættir #50 · 39:50

                  Að tala um veðr­ið og hlæja að tengda­mæðr­um

                  Skaðleg áhrif kláms
                  Á vettvangi #4 · 1:19:00

                  Skað­leg áhrif kláms

                  Tap
                  Úkraínuskýrslan #5 · 07:15

                  Tap