Pressa #1
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.
Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.
Athugasemdir (10)