Þáttur21:48

Jói lá í dái í níu daga á banda­rísk­um spít­ala

„Málstol er þannig að ég tala skringilega en í heilanum, þá bara, er allt „perfect“ og ég tala „perfect“ rétt þar,“ segir Jóhannes Hrefnuson Karlsson. Fyrir átta mánuðum lá hann í dái á spítala í Virginínu vegna streptókokkasýkingar í heila. Hann var í dái í níu daga eft­ir að hann gekkst und­ir að­gerð á heila. Hans helsta áskor­un í end­ur­hæf­ing­unni er mál­stol sem hann tekst á við af miklu æðru­leysi. Jói er fær blöðru­lista­mað­ur og finnst gam­an að gleðja aðra og horf­ir björt­um aug­um til fram­tíð­ar.
· Umsjón: Erla María Markúsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
    Sif · 05:14

    Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?

    Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
    Sif · 03:55

    Hvar er vand­læt­ing­in? Hvar eru dólgs­leg­ar upp­hróp­an­irn­ar?

    Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
    Sif · 05:09

    Hvað eiga po­púl­ist­ar sam­eig­in­legt með snjallsím­um?

    Óvissan um flaggskipið
    Eitt og annað · 10:08

    Óviss­an um flagg­skip­ið