01:21

„Ég er ekki að múta mönn­um"

Tómas Ellert Tómasson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Árborg, segir að Leó Árnason fjárfestir hafi lagt fram tilboð um fjárhagslegan stuðning við Miðflokkinn á fundi árið 2020. Í staðinn hafi Miðflokkurinn í Árborg átt að vinna að því að sveitarfélagið hætti við að kaupa hús Landsbankans á Selfossi. Leó segir að hann hafi oft hjálpað stjórnmálamönnum úr ýmsum flokkum en að hann hafi aldrei ætlast til þess að fá eitthvað í staðinn. Í myndbandinu má heyra upplifanir og útskýringar þeirra Tómasar og Léos á fundinum.
· Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Í Köln er talað um "Klüngel" sem þýðir klíka. En góður kunningi sagði við mig "það er engin klíka í Köln en maður þekkir þennan og maður þekkir hinn og þeim sem maður þekkir þeim hjálpar maður. Og stundum þakka menn fyrir sig." Þannig má lýsa spillingu að hún sýnist ljósblá.
    0
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Hólí sjitt“
    Sif · 06:00

    „Hólí sjitt“

    Mannfall almennra borgara í ágúst
    Úkraínuskýrslan #14 · 06:42

    Mann­fall al­mennra borg­ara í ág­úst

    Uns lengra varð ekki komist
    Flækjusagan · 12:43

    Uns lengra varð ekki kom­ist

    Heimilisvandræðin í norsku konungshöllinni
    Eitt og annað · 08:21

    Heim­il­is­vand­ræð­in í norsku kon­ungs­höll­inni