Sögur af fólki15:20
Gunnar Halldór kaupmaður í Kjötborg
Gunnar Halldór Jónasson, kaupmaður í Kjötborg, lítur á verslunina sem samfélagsþjónustu og segir lykilatriði að hafa meiri áhuga á fólki heldur en háum launum eða arðgreiðslum. Viðskiptavinir hans finna vissulega fyrir hækkandi verði vegna verðbólgunnar, bölva því en láta sig hafa það.
Athugasemdir