Karlmennskan
Karlmennskan #1111:00:00

„Það er alltaf ein­hver af­staða í gríni“ - Dóra Jó­hanns­dótt­ir

Áramótaskaupið hefur sennilega aldrei fengið jafn almennt sterk jákvæð viðbrögð frá flestum, nema kannski „nokkrum fótboltagrúbbum” eins og Saga Garðars orðaði í viðtali á dögunum og svo er spurning hvernig sumum meintum og vinum þeirra fannst skaupið. Dóra Jóhannsdóttir leikkona og leikstjóri Áramótaskaupsins kryfur nokkra sketsana og gefur okkur innsýn í ferlið við skaupið. Hvernig kemur hún auga á fyndnina í gráum hversdagsleikanum og sárum kynferðisofbeldis og útlendingaandúðar? Förum inn í afstöðu grínsins og þerapjútíkina sem grínið getur gefið, veltum upp hvort gera megi grín að hverju sem er og hvernig sem er og hvað fær fólk til að hlæja. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Nartuo (án söngs) Veganbúðin, ÖRLÖ og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða uppá þennan þátt.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Gnarr jarðsetur Pírata, óvinsæl spurning til Selenskí, einkaskilaboð Kristrúnar og Klaustur-endurfundir
    Pod blessi Ísland #1 · 1:00:00

    Gn­arr jarð­set­ur Pírata, óvin­sæl spurn­ing til Selenskí, einka­skila­boð Kristrún­ar og Klaust­ur-end­ur­fund­ir

    Symbiosis: Súrdeig, melting, molta, skyr og aðrar óstýrlátar örverur
    Þjóðhættir #53 · 35:49

    Symb­i­os­is: Súr­deig, melt­ing, molta, skyr og aðr­ar óstýr­lát­ar ör­ver­ur

    80 ár frá Bagration, mestu sókn Rauða hersins
    Flækjusagan · 11:44

    80 ár frá Bagrati­on, mestu sókn Rauða hers­ins

    Bílaframleiðendur með öndina í hálsinum
    Eitt og annað · 07:49

    Bíla­fram­leið­end­ur með önd­ina í háls­in­um