Eigin konur #1161:00:00
Ingibjörg Sædís: Ólst upp við sárafátækt
Ingibjörg Sædís ólst upp við mikla fátækt þegar hún var yngri. Hún bjó hjá foreldri sem gat ekki unnið vegna andlegra og líkamlegra veikinda og var á sama tíma mótfallið því að biðja um aðstoð. Hún segist horfa aðdáunaraugum á fólk sem biður um aðstoð á internetinu fyrir börnin sín og vildi óska að faðir hennar hefði gert það sama.
Athugasemdir