Eigin konur
Eigin konur #11341:28

Rakel Hlyns­dótt­ir - að lifa með geð­hvarfa­sýki 2

Rakel Hlynsdóttir greindist með geðhvarfasýki 2 eftir að hafa lifað í mörg ár með ómeðhöndlaða geðhvarfasýki. Þegar hún fékk greininguna segir hún það hafa skýrt margt fyrir sér en var sett á röng lyf. Rakel var sett á tvöfaldan hámarksskammt af ADHD lyfjum ásamt lyfjum fyrir geðhvarfasýki, sem endaði með því að hún lagðist inn á bráðamóttöku geðdeildar.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    „Það var enga vernd að fá“
    Fólk48:19

    „Það var enga vernd að fá“

    BeintInnlent

    Af­mæl­is­fund­ur Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins

    Alþýðutónlist og Vaka - þjóðlistahátið
    Þjóðhættir #66 · 48:08

    Al­þýðu­tónlist og Vaka - þjóðlista­há­tið

    Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
    Sif · 05:14

    Hver hefð­ir þú ver­ið í Þriðja ríki Hitlers?