Eigin konur
Eigin konur #10943:52

Thelma, Ýr og Katla - „Erfitt að segja frá of­beldi sem einn fræg­asti tón­list­ar­mað­ur Ís­lands beitti þig“

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk” í samskiptum við konur. Í Apríl birtist ísland í dag viðtal Auðunn þar sem hann sagðist axla ábyrgð á hegðun sem hann taldi særandi og óþægileg. Katla Ómarsdóttir, ýr Gudjohnsen og Thelma Tryggvadóttir stíga fram og segja Auðunn nota orð sem smætta það ofbeldi sem þær upplifðu.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Til varnar siðlausum eiturpennum
    Sif · 05:29

    Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

    Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
    Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

    Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

    Einn og hálfur tími um nótt
    Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

    Einn og hálf­ur tími um nótt

    Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
    Flækjusagan · 12:38

    Blóð­ið í jörð­inni við Panipat - Seinni hluti