Eigin konur
Eigin konur #10737:59

Lís­bet Dögg - „Ég mun ekki eiga neitt líf eft­ir þetta“

Lísbet varð ólétt 19 ára og eignaðist barnið fjórum dögum fyrir útskrift en hún útskrifaðist úr FSu. Hún segir að hún hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi sumarið fyrir framahaldsskóla og var með meintum geranda sínum í skóla hálfa skólagönguna “Ég þurfti að setja félagslífið mitt á pásu af því að hann var þarna” segir Lísbet í þættinum og segir FSu ekki hafa tekið á málinu og hún hafi þurft að mæta manninum á göngunum. Lísbet var greind með þunglyndi, kvíða og áfallastreituröskun og í kjölfarið varð hún ólétt 19 ára. „Ég grét alla daga útaf vanlíðan og ég náði ekki að tengjast stelpunni minn […] Mér fannst hún eiginlega bara fyrir,“ Segir hún í þættinum og bætir við að henni hafi liðið eins og hún væri ömurleg móðir. „Þegar ég var búin að fæða að þá fékk ég ekki þessa tilfinningu að ég væri glöð að sjá barnið mitt, hún var lögð á bringuna á mér og ég hugsaði bara: hvað nú?“
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
    Skýrt #5 · 01:51

    Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

    Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
    Á vettvangi · 02:20

    Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

    Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
    Pod blessi Ísland #5 · 56:47

    For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

    Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
    Þjóðhættir #56 · 36:57

    Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík