Eigin konur
Eigin konur #10332:08

Kristján Ern­ir - Seg­ir að of­beld­is­menn­ing fái að grass­era inn­an stjórn­ar SÁÁ

Kristján Ernir Hölluson segir að ofbeldismenning fái að grassera innan stjórnar SÁÁ, en fjöldi manna sem hafa verið ásakaðir um ofbeldi gegn konum voru kosnir í stjórn samtakanna á aðalfundi þann 13. júní. Kristján Ernir segir að það varpi stórum skugga á stjórnina að þarna séu nokkrir menn sem sitja ennþá eftir í stjórn sem hafa verið sakaðir um ofbeldi gagnvart konum og játað að hafa beitt ofbeldi. „Málið er að þetta eru samtök sem sinna mjög mikilvægari þjónustu við fólk sem margt hvert er jaðarsett og/eða berskjaldað og valdalítið þegar það leitar sér hjálpar og þetta á sérstaklega við um jaðarsettar konur og ungmenni. Það er mjög ófaglegt og ber vott um skort á skilningi á mikilvægi siðferðis í þjónustu við fólk sem margt stendur höllum fæti þegar það leitar þjónustu að vera með menn sem hafa beitt konur ofbeldi í stjórn slíkra samtaka“
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Milljarðaarður með matarkörfunni í hnotskurn
    Skýrt #5 · 01:51

    Millj­arða­arð­ur með mat­ar­körf­unni í hnot­skurn

    Á vettvangi: Bráðamóttakan - Sýnishorn
    Á vettvangi · 02:20

    Á vett­vangi: Bráða­mót­tak­an - Sýn­is­horn

    Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
    Pod blessi Ísland #5 · 56:47

    For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

    Náttúran, stofnfrumur og minjar og minningar í Grindavík
    Þjóðhættir #56 · 36:57

    Nátt­úr­an, stofn­frum­ur og minj­ar og minn­ing­ar í Grinda­vík